Mynsturkennsl

Námsefni í íslensku og stærðfræði þar sem ​áhersla er lögð á gagnrýna hugsun og ​námsvitund nemenda, með aðferðum ​þrautalausna og lausnaleitarnáms.

Simple Minimalist Frames
PH Clean and Minimal Postage Stamps & Seals  Wavy Lines Wave
Check Icon
Check Icon

Va​xtarhugarfar

Check Icon

Einstaklingsmiðað

Leiðsagnarnám

PH Clean and Minimal Postage Stamps & Seals  Wavy Lines Wave

Greinargerð

og fræði

Lokaverkefni til B.Ed-prófs

Round Frame with Shadow
Hearts

Markmið

PH Clean and Minimal Postage Stamps & Seals  Wavy Lines Wave

Markmið verkefnisins er að veita nemendum í ​9.-10. bekk grunnskóla nýja og aðgengilega sýn á ​stærðfræði og íslenska málfræði.

Nánar má kynna sér verkefnið í greinargerðinni ​hér til hliðar.

Leiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar eru í sér Google ​doc-skjali og er farið nánar út í hvert og ​eitt verkefni í þeim.

Simple Minimalist Frames

Ýtið á myndina hér til hægri til að opna ​kennsluleiðbeiningarnar.

PH Clean and Minimal Postage Stamps & Seals  Wavy Lines Wave
PH Clean and Minimal Postage Stamps & Seals  Wavy Lines Wave

Námsmat

Simple Minimalist Frames

Útfyllt

Ýttu á bókina til að búa til afrit af ​Google sheets skjalinu

Útfyllt skjal

Skjal með völdum ​hæfniviðmiðum ​aðalnámskrár sem ​brotin hafa verið ​niður í ​árangursviðmið

Óútfyllt

Ýttu á bókina til að búa til afrit af ​Google sheets skjalinu

Óútfyllt skjal

Skjal með völdum ​hæfniviðmiðum ​aðalnámskrár sem ​eftir á að brjóta ​niður í ​árangursviðmið

PH Clean and Minimal Postage Stamps & Seals  Wavy Lines Wave

Námsmatið byggir á hæfniviðmiðum aðalnámskrár, og ​í anda leiðsagnarnáms er búið að brjóta þau niður í ​viðmið um árangur. Tilvalið er að láta nemendur velja ​sér sín eigin viðmið um árangur.

Um er að ræða Google Sheets skjal þar sem bæði ​nemendur og kennarar geta hakað við þegar markmiði ​er náð. Skjalinu er skipt eftir greinum og undirköflum ​greina til að auðvelta leit í Mentor.

Verkefnin

Verkefnin eru þrettán; fimm sem leggja áherslu á stærðfræði og átta sem leggja áherslu á ​málfræði. Í lokin er svo mælt með ígrundun. Ýtið á viðeigandi reit fyrir verkefnalýsingu.

Nemendur eða kennarar geta valið í hvaða röð þau eru unnin, en tillögu að verkáætlun má ​sjá hér að neðan.

Fibonacci

talnarunubrella

Beygingar-​endingar

nafnorða

Stigbreyting ​lýsingarorða

Slettur: Fallorð

Slettur: Sagnorð

Bullorð 1

Bullorð 2: ​Orðflokkar

Barnamál

Máltaka barna

PH Clean and Minimal Postage Stamps & Seals  Wavy Lines Wave

Gullinsnið og spíralar í náttúrunni

Beygingar-​endingar ​nafnorð​a

Speech Bubbles Icon Set

Fibonacci

talnarunubrella

Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long
Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long
Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long

Stigbreyting ​lýsingarorða

Fibonacci

r​unan

Slettur: ​Sagnorð

Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long

Slettur: Fallorð

Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long
Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long
Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long

Bullorð 1

Spíralar í ​náttúr​unni

Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long
Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long

Yfirborðsflatarmál

+ rúmmál

Mynstur í ​hnitakerfi

Bullorð 2: ​Orðflokkar

Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long
Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long

Barnamál

Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long

Máltaka ​barna​

Brushstroke Arrow Smooth Curve Down Long

Tillaga að verkáætlun

PH Clean and Minimal Postage Stamps & Seals  Wavy Lines Wave

Ígrundun

Stór hluti leiðsagnarnáms leggur áherslu á námsvitund (e. meta-cognition). Því er æskilegt að fá nemendur til ​að ígrunda það sem þeir hafa lært og jafnvel bera saman og rýna enn frekar í þessi verkefni sem þeir unnu.

Hér að neðan eru tillögur að ígrundunarspurningum sem mælt er með að bera undir nemendur í lokin.

Simple Minimalist Frames

1

Hver er helsti munurinn á ​mynstrum sem má finna í ​stærðfræði og þeim sem ​finnast í málfræði? Af hverju ​heldur þú að svo sé? Berðu ​saman mynstrin og gefðu ​dæmi.

2

Gæti málfræði farið eftir ​svipuðum ​mynstrum/lögmálum og ​stærðfræði? Hvernig myndi ​slíkt tungumál líta út? Myndi ​það ganga upp? Hvernig ​myndi það þróast?

3

Hvernig heldur þú að ​stærðfræði gæti litið út með ​mynstrum/reglum ​málfræðinnar? Myndi það ​ganga upp? Hvernig myndi ​heimurinn líta út?

PH Clean and Minimal Postage Stamps & Seals  Wavy Lines Wave

Gangi ykkur vel

Höfundar síðunnar og alls sem hún inniheldur eru ​Andrea Sif Sigurðardóttir og Guðborg Gná Jónsdóttir

andreasifsig@gmail.com

gnajonsdottir@gmail.com

PH Clean and Minimal Postage Stamps & Seals  Wavy Lines Wave